Knús

Um helgina verður aðallega lesið í  bókum enda þarf ég að standa skil á tveimur ritdómum og nokkrum þýðingum fyrir mánudag. Það verður smá tími gefinn fyrir gönguferð, góðan mat,  tiltekt og kannski smá knús. Myndin var tekin í Heiðmörk um síðustu helgi í sól og skítakulda, við Arwen skemmtum okkur vel. Hún er mikið knúsuð, þessi elska.

3 athugasemdir

  1. Ekkert að þýða, þýðir ekkert. Bara lesa þýðingar þar sem ég er í dómnefnd um þýðingarverðlaunin 2009. Eigum að tilnefna fimm stykki 1. des. Það skýrir gríðarleg afköst í lestrinum undanfarið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s