Frestur

Ég er mjög skipulögð kona og slæ hlutum yfirleitt ekki  á frest. Mér finnst best að drífa hlutina af og vil ekki hafa þá hangandi yfir mér. Illu er alltaf best aflokið, það er margsannað mál. En þetta er þó ekki algilt með mig þótt ég sé yfirleitt til fyrirmyndar með þetta. Ég er með skattskýrslufælni. Og er búin að sækja um frest.

3 athugasemdir

  1. já hérna hér- þetta er bara slóðagangur í meira lagi – hundskastu til að ýta á enter og málið er dautt.

Færðu inn athugasemd