Rannsóknarskýrslan

Hvað er svona ægilega spennandi við rannsóknarskýrsluna? Hvað kemur á óvart? Að virðingarleysið við lög og reglur sést núna svart á hvítu? Að eignatengsl og tilfærslur voru óeðlilega flókin og fjöldi skúffufyrirtækja fáránlegur? Óeðlileg lánafyrirgreiðsla? Markaðskúnstir? Að pólitíkusar, fjárfestar og fjölmiðlar voru allir með í bullinu? Að búið er að stela og stinga undan milljörðum króna? Svik og prettir? Ég segi nú bara eins og konan: What else is new?

2 athugasemdir

  1. „Það sem er merkilegt við rannsóknarskýrsluna er ekki það sem stendur í henni. Heldur að það skuli standa í henni.“

    Drengur Óla Þorsteinsson, 2010

  2. Er þetta ekki löngu komið fram, bankarnir störfuðu eftirlitslausir, seðlabankinn og fjármálaeftirlitið klikkuðu og ástæðan að bankarnir voru einkavæddir handa vinum og kunningjum pólitíkusana !! Það er líka í þjóðarsálinni að bera botnlausa virðingu fyrir peningamönnum, sennilega frá tímum sýslumanna, presta og biskupa. Peningar eru völd !!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s