Leshringur

Um síðustu helgi var árshátíð hins virta leshrings, ringo.15 sem er „blandaður leshringur karla og kvenna“ sem hefur starfað síðan á 10. áratug síðustu aldar. Þemað var franskt: bók kvöldsins var Hlutirnir eftir Georges Perec; svo var  lax í hvítvínslegi, dýrindis lauksúpa, eplasorbet, grænt salat, ostar, beinlausir fuglar og súkkulaði-mousse. Og eðalvín með hverjum rétti. Veisla ársins!  Hér sést Hulda handleika Pegasus, hinn vængjaða skáldfák Medúsu.

2 athugasemdir

  1. Ég er með böggum hildar yfir því hversu sláandi lík menntagyðjan og hnötturinn við fætur Pegasusar virðast;-)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s