Fiskfélagið

Eftirréttur frá Indlandi

Okkur var boðið út að borða á Fiskfélagið um daginn. Völdum Heimsreisu, matseðil þar sem kokkurinn ræður, smá smakk af hverjum rétti og farið er víða um lönd. Mér er minnisstæðast finnsk heiðagæs og geitakjöt ásamt dýrðlegum saltifiski frá Portúgal. Ég var orðin pakksödd þegar að kjötréttunum kom. Eftirréttirnir voru rosalega góðir en þá voru bragðlaukarnir orðnir doldið dofnir. Þetta var allt mjög smart og gott á  bragðið en frekar yfirdrifið. Viðeigandi vín var borið fram með  hverjum rétti  og var það mjög vel valið. Flottur staður með retró-lúkki, stólarnir voru doldið harðir, bæði góður og fallegur matur, fín þjónusta líka en ansi dýrt, Heimsreisa með víni kostar 15.900.

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s