Svalaveggur # 2

Í kvöld var harðviðurinn sagaður niður. Sögin reyndist eitthvað skökk svo það varð að gera hlé á verkinu og útvega nýja. Svo kom rigning og þegar ég færði vinnumönnunum kaffi í ullarsokk út á svalir komu þeir óðara inn á eftir mér og gerðu ekki handtak meir.

3 athugasemdir

Skildu eftir svar við Heiðrún Ó Hætta við svar