Sumardagar

Veðrið hefur verið svo gott undanfarna daga. Inga hefur þrælað í unglingavinnunni en ég hef legið í sólbaði, lesið og hlustað á bæði stuðið á grooveshark.com og rúv: KK, Samfélagið í nærmynd, Á sumarvegi, Víðsjá… allt mjög vandaðir og fínir þættir. Lífið er ljúft þegar maður er í fríi, ef planið er ekki of stíft eins og mörgum hættir til. Það er á dagskránni að hitta vini og ættingja, klára sólpallinn, taka til í fataskápnum, hengja upp myndir, hjóla og hreyfa sig á hverjum degi. Kannski alltof stíft plan þegar að er gáð!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s