Skuggaleikir

Í sumar las ég margt gott, m.a. ágæta bók, Skuggaleiki eftir kúbanskan höfund, José Carlos Somoza. Þetta er heimspekilegur reyfari sem gerist í Aþenu til forna. Dularfull morð eru framin og hinn sérkennilegi Herakles Pantór (hann er feitlaginn, fíkjuæta með keilulaga haus) tekur að sér að rannsaka málið. Sagan gerist að hluta til í neðanmálsgreinum og er sögð á tveimur sviðum sem taka svo að renna saman í vitund sögumanns / þýðanda, voða mikið metafiction. Mjög smart og spennandi.

2 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s