63, alltaf flottar

Við hittumst aftur um daginn nokkrar hressar konur frá Akureyri, f. 1963, sem vorum allar í Barnaskólanum sællar minningar. Kristín  Gunnlaugs bauð okkur heim og kom hver kerla með veitingar sem lagðar voru á veglegt veisluborð. Svo var spjallað, rifjað upp, gantast og hlegið. Hrikalega gaman.  Fram kom hjá Kristínu stjörnuspekingi að við erum allar með rísandi mars í ljóni sem skýrir hvað við erum skemmtilegar. Uppi eru fögur fyrirheit um að hittast sem fyrst aftur.  Daginn eftir skrönglaðist ég á hjólinu og náði í bílinn minn, það voru rúmlega 10 km skv borgarvefsjá og var ég ansi stolt af sjálfri mér á leiðarenda.

5 athugasemdir

  1. Frábært kvöld…og ekki bara að við værum skemmtilegar og kraftmiklar heldur man ég að hún sagði að fólk með þessa stjörnuafstöðu væri aldrei feitt!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s