Gamlar myndir Í tilefni afmælisins voru skannaðar inn gamlar myndir. Þessi er frá 1989-90, þeir langfeðgar í útreiðartúr í Austurgerði. Óttar V hefur tögl og hagldir (hvað sem það nú þýðir) og báðir eru í terlínbuxum og pilot-skyrtum. Deila:Click to share on Facebook(Opnast í nýjum glugga)Click to share on Twitter(Opnast í nýjum glugga)
varla hægt að segja að hann ríghaldi sér í faxið……… myndin er frábær!