Aðventugeim

Laugardaginn 4. des. kl. 20 á ég von á ættingjum mínum í  heimsókn. Barnabörn afa og ömmu á Akureyri eru 14 og flest búa hér á höfuðborgarsvæðinu. Ég er elst og rennur blóðið tiil skyldunnar að hafa partí enda er hér um að ræða einstaklega fallegt og skemmtilegt fólk. Þeir sem vettlingi geta valdið ætla að líta inn í jólaglögg og gæða sér á skinku og kannski paté líka og svo kemur hver og einn með sitt bús og eitthvað gúmmulaði á borðið eftir efnum og ástæðum. Ég hlakka til að sjá ykkur, elskurnar!

6 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s