Tilnefndir til þýðingarverðlaunanna 2010

Þá hefur dómnefndin tilnefnt fimm öndvegisþýðendur til verðlauna. Í nefndinni voru auk mín Kristján Árnason, sem þýddi Ummyndanir eftir Óvíd og fékk verðlaunin í fyrra, og Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir. Það fór vel á með nefndarmönnum, fundir voru tíðir og skemmtilegir.

Atli Magnússon
tilnefndur fyrir Silas Marner eftir George Eliot (Mary Ann Evans)
Erlingur E. Halldórsson
Tilnefndur fyrir Guðdómlega gleðileikinn eftir Dante Alighieri
Njörður P. Njarðvík
tilnefndur fyrir Vetrarbraut eftir Kjell Espmark
Óskar Árni Óskarsson
Tilnefndur fyrir Kaffihús tregans eftir Carson McCullers
Þórarinn Eldjárn
Tilnefndur fyrir Lé konung eftir William Shakespeare

3 athugasemdir

  1. Var mjög glöð að sjá í Fréttabl. að góður rökstuðningur fylgdi hverri tilnefningu. Er að rifja upp Sílas Marinósson á ensku til að undirbúa mig fyrir lestur öndvegisþýðingar Atla.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s