Gleðilegt 2011

Áramótin voru friðsæl á mínu heimili þótt tíkin Arwen væri óróleg meðan á sprengingunum stóð. Hún fékk endalaust knús og klór og risabein sem friðaði hana umtalsvert. Nýtt ár verður örugglega gott, svo segir stjörnuspá Moggans. Ferðalög eru framundan og svo eru nokkur spennandi verkefni sem mig langar að takast á við. Helstu fyrirheitin sem eru mælanleg og verða gefin upp hér eru að hreyfa mig meira og vera dugleg að skokka úti. Svo er mottóið að slíta sig úr sófanum á kvöldin og fara í heimsóknir til vina og vandamanna am.k. einu sinni í viku,. Verið viðbúin!

2 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s