Ár kanínunnar

Margs er að minnast frá liðnu ári. Ferðalög um landið, útivera og stuð enda sumarið sólríkt og veturinn mildur, svalahandrið reis í Hrauntungunni og stendur enn, stórafmæli pabba og ótrúlegur bati mömmu svo eitthvað sé nefnt. Nú hefst ár kanínunnar skv. kínverskri stjörnuspeki. Ég er algjörlega kanína og þær koma greinilega með kostum og göllum:

„Keen, Wise, Fragile, Tranquil, Serene, Considerate, Fashionable, Sneaky, Obsessive…“ sjá hér.

2 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s