Margs er að minnast frá liðnu ári. Ferðalög um landið, útivera og stuð enda sumarið sólríkt og veturinn mildur, svalahandrið reis í Hrauntungunni og stendur enn, stórafmæli pabba og ótrúlegur bati mömmu svo eitthvað sé nefnt. Nú hefst ár kanínunnar skv. kínverskri stjörnuspeki. Ég er algjörlega kanína og þær koma greinilega með kostum og göllum:
„Keen, Wise, Fragile, Tranquil, Serene, Considerate, Fashionable, Sneaky, Obsessive…“ sjá hér.
Þó ekki pleiboj kanína?
Hún blundar í mér og brýst út á árinu.