Hlaupaskór

Ég fór í hlaupagreiningu í Afreksvörum. Þá kom í ljós að ég stíg mjög skakkt niður, ekki síst vinstra megin, sem kemur ekki á óvart miðað við mína fótasögu. Svo ég keypti skó með extra stuðningi innan fótar og mjúkum hæl, það er allt annað að trimma á þeim en gömlu Nike Air skónum  sem ég hélt að væru toppurinn í dag. Svo nú er mér ekkert að vanbúnaði og get þotið um brekkur, stíga og götur eins og elding.

2 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s