Mér skilst að það muni kosta 45 milljónir að þrífa gluggana á Hörpunni á ári. Ég er að spá í að bjóðast til að taka það bara að mér fyrir ca þrjátíu.
Mér skilst að það muni kosta 45 milljónir að þrífa gluggana á Hörpunni á ári. Ég er að spá í að bjóðast til að taka það bara að mér fyrir ca þrjátíu.
Snert Hörpu mína himinborna dís!!! þarf maður ekki að vera loftfimleikamaður til að þrífa þessa glugga?
Ég er kattliðug. Svo þarf ég ekkert annað að vinna annað, þrjátíu millur eru margföld árslaun mín.
Já satt segir þú!
Þýðir það að 10 verkamenn verða í fullu starfi við þetta allt árið?
Fjörutíu væri nær lagi ef marka má kjarasamninga.
Ég var með „þrjátíu millur eru margföld árslaun mín.“ í huga. Sé núna að þetta eru 45 milljónir. Ja hérna.