Þá er komið að hinum árlega hittingi hjá Buddum. Mikið er maður lánsamur að eiga svo margar fallegar og skemmtilegar frænkur og vinkonur um land allt. Við verðum 15 kellur saman í stanslausri gleði og geimi alla helgina.
Þá er komið að hinum árlega hittingi hjá Buddum. Mikið er maður lánsamur að eiga svo margar fallegar og skemmtilegar frænkur og vinkonur um land allt. Við verðum 15 kellur saman í stanslausri gleði og geimi alla helgina.