6 athugasemdir

  1. Í lögum er talað um dráp; manndráp.

    Er þetta ekki bara byggt á sama misskilningi og ,,éta“ vs ,,borða“ og ,,bæ“ vs ,,bless“?

  2. Það er ekki misskilningur með éta og borða td., annað á einmitt við um dýr en hitt um manneskjur, svona ef maður vill vera síviliseraður…

  3. Ég reikna þá með því að át forfeðra okkar hafi gert þá að dýrum? Alveg er ég sannfærður um að svona orðapjatt kemur með dönskum húsfrúm einhverntíman á 19. öld.

  4. Það er ekki rétt að drepa fólk, bandaríkjamenn eru alveg sömu morgðingjarnir og hryðjuverkamennirnir, sagan heldur áfram og nú þarf örugglega að hefna þessa dráps…..er heimurinn allur á sturlungaöld eða…..?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s