Við Sigga Alberts áttum góða stund saman í kvöld. Eftir langan aðskilnað þarf margt að ræða. Á dagskrá voru karla- og kvennamál og önnur mál auk ýmissa þjóðþrifamála. Alltaf jafn gaman að hitta Siggu sem er eiturhress, hún hefur húmor fyrir sjálfri sér og tekur lífinu létt.