Sumarfrí

Ég hef verið á sumarferðalagi um Snæfellsnes undanfarna daga í dásamlegu veðri og skemmtilegum félagsskap. Það er mjög eftirminnilegt að hafa farið upp á topp á Snæfellsjökli í glampandi sól og útsýnið var stórkostlegt. Ég ætla að vera dugleg að hreyfa mig í sumar og helsta afrekið hingað til er skokk frá Hellissandi til Ólafsvíkur, samtals um 9 km. Það var hressandi, hljóp í gegnum tryllt kríuvarp og í miklum mótvindi. Heiti potturinn á Ólafsvík var æðislegur!

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s