Uppgjör

Nokkur óregla hefur verið á mataræðinu hjá mér í sumar. Sveittir hammarar hafa kraumað í maganum og jafnvel kók, kex og fullt af grillmat. Ég finn mjög vel að þetta gerir mér ekki gott. Ég hef ekki verið alveg eins dugleg að hlaupa eins og ég ætlaði mér sem reiknast líka á óreglulega lifnaðarhætti í sumarfríinu. En nú er fríið að verða búið og rútínan tekur við. Í dag hefst aftur hollt mataræði og hreyfing, ég er með hollustubrauð í ofninum og búin að mæta í tíma í Hreyfingu í morgun. Uppgjör júlímánaðar: hljóp samtals 67 km, hreyfing samtals í 24 klst. Þetta er glæsilegur árangur verð ég að segja en verður enn betra í ágúst.

5 athugasemdir

  1. Er ekki nýjasta nýtt að vera forn í háttum og hlaupa berfættur? Enda erum við það spendýr sem er besti langhlauparinn (hugsanlega á eftir úlfum – það hefur reynst erfitt að fá þá til að fara að reglum í olympísku maraþoni). Sjá manninn skólausan:

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s