Varðeldur

Margt var brallað um verslunarmannahelgina en við dvöldum í afar góðu yfirlæti hjá Einari og Gyðu á Akureyri, þeim fagra bæ. Ég skellti mér á Dynheimaball, heimsótti ömmu mína elskulegu, hitti frænkur mínar Ester og Höllu og Þórunni F! Endaði á notalegri kvöldstund í skógi á Svalbarðseyri með sykurpúða og allt. F.v.  eru Andri, Einar Guðmann, Mikkel, ég, Gísli Hjö, Helga Kvam og Völundur. Það vantar Brynjar og Gyðu á myndina.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s