Hvað varð um Kim Wilde?

Breska eitíssöngkonan Kim Wilde (f. 1960) er flestum gleymd á Íslandi. Hins vegar er hún enn að syngja og nýtur víða mikilla vinsælda í Evrópu, t.d. í Þýskalandi (sem er nú alltaf frekar púkalegt). Hún hefur gert nokkar plötur sem hafa selst vel og haldið tónleika í mörgum löndum við mikinn fögnuð. Nýlega undirritaði hún plötusamning við Sony og von er á koverlagaplötu frá henni í lok þessa mánaðar. Ég bíð spennt, kannski mætir hún í Hörpu? Hér er eitt stuðlag með henni (gamla Supremes-lagið), textinn þrunginn boðskap og vindasamt vídeóið táknum hlaðið.

Ein athugasemd

  1. Kim er ógleymanleg og vinsældir hennar í Þýskalandi aðeins til marks um það hvað Þjóðverjar hafa þroskaðan tónlistarsmekk!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s