Sumarið á enda

Það er ljóst að haustið er að læðast að. Það kemur með hressandi hlaupatúra innan- og utanbæjar, bláber og slátur, kertaljós, hlýtt teppi og góða bók. Endurfundir við hressar Þórshafnarstelpur, samveru með systrum og fjölskyldu. Fyrirhugað er ferðalag til útlanda. Og annir í starfi og námi. Ég hlakka til.

4 athugasemdir

  1. hvert ertu að hugsa um að skella þér erlendis. við hjónin erum að horfa til Parísarferðar eftir erfitt sumar og haust hér norðan heiða…

  2. Það á að fara í Bandaríkjahrepp. Ykkur veitir ekki af smá tilbreytingu, sól og hlýju eftir sumarið. Frýs ekki saman heyskapur og sláturtið núna?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s