Verði ljós

Í dag rættist langþráður draumur minn um nýtt ljós yfir borðstofuborðið. Ég er búin að láta mig dreyma um það í nokkur ár og nurla saman fyrir því. Nú svífur það yfir borðinu og varpar frá sér svo fallegri birtu að ég hef ekki gert annað allan seinnipartinn en að dást að því.

Þá er seventís-ljósakróna, fimm arma, úr messing með sandblásnum glerkúplum til láns tímabundið. Verður bara send á gott heimili þar sem vel er hugsað um hana. Þetta er brúðkaupsgjöf frá ömmu á Vopna.

5 athugasemdir

  1. Á sama stað er seventís-ljósakróna, fimm arma, úr messing með sandblásnum glerkúplum til láns ótímabundið. Verður bara send á gott heimili þar sem vel er hugsað um hana. Þetta er brúðkaupsgjöf frá ömmu á Vopna.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s