Framkvæmdir

Nú eru að hefjast framkvæmdir hér á heimilinu. Búið er að rífa allt innan úr baðherginu, bera steypuklumpa og flísabrot út í stórum fötum og keyra nokkrar ferðir í Sorpu.  Í fyrramálið mæta hér vaskir iðnaðarmenn sem hafa lofað að vera hálfan mánuð að búa til draumabaðherbergið.

3 athugasemdir

Færðu inn athugasemd