Regnskógabeltið raunamædda

Mig langar að lesa og helst eignast þessa bók. Þýðingu Péturs Gunnarssonar á Tristes Tropique eftir Claude Levi-Strauss sem kom út 1955 og Pétur hefur verið í tæpa tvo áratugi að þýða, með hléum. Í dag heyrði ég hann lesa úr henni og það lét afar vel í eyrum. Skemmtilegt efni (ferðasaga og mannfræðirannsókn) á gullfallegu máli, pælingar um lífið og tilveruna, siðmenninguna og manneskjuna í allri sinni nekt.

2 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s