Búið er að flísaleggja allt baðherbergið, nema sturtubotninn (myndin sýnir sama horn og í færslunni 28. okt.) Verkið þokast en ólíklegt er að það klárist um helgina, því miður. Svo enn þurfum við að velkjast um í ryki og drasli og bursta tennurnar í þvottahúsinu.
Mega flott!!! já þetta hefst allt á endanum…..Þolinmæði er dyggð!
lofar góðu
Góðir hlutir gerast hægt !
Það verður partí loksins þegar þetta klárast. Bara koma með handklæði…