Á morgun koma til mín ættingjar mínir og yndisleg fjölskylda, systkinabörnin í föðurætt. Það verða léttar veitingar og allir koma með eitthvað gott á hlaðborð. Svo er spjallað og sönglað og fíflast fram eftir kvöldi. Þetta er aðaljólaboðið, hlakka til að sjá ukkur.