Leðurpils

Tekið á ipodinn

Tískan fer í hringi og nú er maður orðinn svo gamall að upplifa forna tísku sem nýja. Upp úr djúpum fataskápsins dró ég gamalt brúnt leðurpils sem Soffía frænka gaf mér fyrir löngu og dubbaði mig upp í afmælisveislu. Varð fyrst að fá blessun Ingu tískulöggu sem tók myndina á ipodinn og samþykkti dressið þar með.

4 athugasemdir

  1. Jájá þetta er hægt fyrir þær sem eiga almennilega fataskápa. Mínir fataskápar eru þannig úr garði gerðir að fötin hlaupa í þeim!
    Annars er alveg sama hverju þú klæðist, alltaf flott!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s