Meistaraverkið

Ekki er ég sérlega hrifin af Meistaraverkinu eftir Ólaf Gunnarsson. Í bókinni eru 14 smásögur. Mér finnst hreinlega eins og sögurnar hafi verið geymdar í skúffu í áratugi, allavega var í þeim afar gömul sál og gamall tími sem þarf ekki endilega að vera slæmt ef vel er með farið. En það vantar í þær allan kraft, neista, spurn, átök. Þær gerast flestar í fortíðinni og snúast um svekkta og bælda karla, kynslóðabil og ást. Kvenpersónur sagnanna eru þrúgaðar, heimskar eða vergjarnar. Sögurnar eru langdregnar, með fyrirsjáanlega ófyrirsjáanlegu skúbbi í lokin og stíllinn flatur. Þessi bók Ólafs sem annars er í uppáhaldi hjá mér er langt frá því að bera nafn með rentu.

Forlagið

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s