Skemmtilegt hlaup, frábært veður og stemning. Var með blóðbragð í munni eftir endasprettinn sem var rosalegur og Odda tók á móti mér í markinu og spurði hvort ég þyrfti að gubba… Ég stefndi á að vera undir 60 mín og náði því. Úrslit:
Tíminn er:
168 59:06 7119 Steinunn Inga Óttarsdóttir
Þá er „bætingin“ 5 mín frá 2011. Flögutíminn er 59.06.
Til lukku með þetta þú ert algjör garpur !