Landakot

Óttar Einarsson

Faðir minn dvelur nú á Landakotsspítala sér til hressingar og heilsubótar. Þar er starfsfólkið afar alúðlegt og umhverfið notalegt og mikið lagt upp úr að fólki líði vel. Hann er í góðu herbergi með útsýni yfir vesturbæinn.

2 athugasemdir

Færðu inn athugasemd