Í marsmánuði hljóp ég samtals 98 km skv. garmin-tölum. Það er nýtt met hjá mér. Þar af fór ég einn laugardaginn 17 km sem líka er met. Að vera í hlaupahóp er mjög hvetjandi, ég er komin langt út fyrir minn þægindahring en líður bara vel. Kellan er komin í gírinn.