Maðurinn með ljáinn

Hann kemur mér 

í opna skjöldu

þar sem hann blasir við

á gamalli ljósmynd

Það er ekki blikandi ljárinn

sem kemur upp um hann

heldur hnausþykk gleraugun

Það hlaut að vera

að hann sæi illa

eins ómannglöggur og

hann getur verið

 

Gerður Kristný (Skáldagjöf SÁÁ, 2011)

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s