Gullrauður ljómi nú glóir á meiðum,
gengur undir sól,
kvöldþokan grúfir á hólum og heiðum,
hjúpar marar ból,
sofna nú blómin og höfðunum halla
að helgri móðursæng,
söngfugla veit ég nú sofnaða alla,
sveipaða mjúkum væng.
Benedikt S. Gröndal
Gullrauður ljómi nú glóir á meiðum,
gengur undir sól,
kvöldþokan grúfir á hólum og heiðum,
hjúpar marar ból,
sofna nú blómin og höfðunum halla
að helgri móðursæng,
söngfugla veit ég nú sofnaða alla,
sveipaða mjúkum væng.
Benedikt S. Gröndal