Trúbador í morgunsárið

Sumarfrí, tebolli og rúv. Hengi út þvott og glugga í bók. Heyrði þá þennan dásamlega tónlistarþátt í morgun,   Blik: http://www.ruv.is/sarpurinn/blik/16072014-0 en þar voru kunnugleg lög leikin í nýjum búningi. Lagið á ca 27 mín hitti mig beint í hjartastað. Það er danski trúbadorinn Povl Dissing sem syngur Det var en lördag aften við nýjan takt og texta. Ég fyllist af orku og sumargleði.

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s