Það er gott að blogga

Að blogga þjálfar ritun og hugsun, einfaldar líf manns því fókusinn verður skarpari; það er hægt að hafa áhrif og jafnvel áskotnast fé og frami, kynnast nýju fólki, varðveita minningar, deila skoðunum og gleðiefnum með öðrum; og það er alltaf ánægjulegt að fá jákvæð viðbrögð sem hvetja mann til að halda áfram að blogga (byggt á becoming a minimalist).

Ég hef bloggað hér síðan í september 2008.

Glænýtt og lekkert þema, alveg ókeypis: Suits.

woman-writer

Mynd af sexsnob.net

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s