Tignarlegt sálarstríð

Franz Kafka 1883-1924         Mynd af commons.wikimedia.org

„Hvað finnst ykkur um þá fullyrðingu að Kafka hafi verið einsýnn smáborgari, fjötraður í eigin sálarstríði, t.d. minnimáttarkennd, ótta gagnvart föður og Ödipusarduld eða jafnvel haldinn sálsýki?“

Eysteinn: „Rangt er að hann hafi verið „einsýnn“. Það er einnig misvísandi að segja hann haldinn „minnimáttarkennd“, réttara er að sjálfsmyndin hafi verið ótraust allt frá bernsku.“

Ástráður: „Einsýnn smáborgari var hann áreiðanlega ekki. Annað í fullyrðingunni má til sanns vegar færa. – En enginn hefur háð tignarlegra sálarstríð.“

Úr viðtali Ágústínu Jónsdóttur við þá feðga Eystein Þorvaldsson og Ástráð Eysteinsson í tilefni af útkomu nýrrar þýðingar á Réttarhöldunum eftir Franz Kafka 1995

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s