Sakna ég úr Selvogi
sauðanna minna og ánna,
silungs bæði og selveiði,
en sárast allra trjánna.
(síra Jón Vestmann orti um 1840. Uppblástur, sandfok og eldiviðarnýting eyddi öllum gróðri á stóru svæði í Selvogi, Blanda I, 1918-1920).
Sakna ég úr Selvogi
sauðanna minna og ánna,
silungs bæði og selveiði,
en sárast allra trjánna.
(síra Jón Vestmann orti um 1840. Uppblástur, sandfok og eldiviðarnýting eyddi öllum gróðri á stóru svæði í Selvogi, Blanda I, 1918-1920).