Brussast í Brussel

belgian-waffles

Nokkrar staðreyndir frá Arndísi vinkonu minni:

Evrópusambandið er með 40 þúsund manns við störf í borginni. Hús sambandsins er 1 milljón fermetrar.

Nató er með 4 þúsund manns í vinnu.

Diplómatar eru 5.400 sem er heimsmet í einni borg.

Erlendir blaðamenn búsettir í borginni eru 1.000.

27% borgarbúa eru útlendingar.

Íbúafjöldi í borginni er 1,1 milljón manna.

Alls eru töluð 104 tungumál á staðnum.

800 tegundir af bjór eru seldar á börum bæjarins.

Um 220 þúsund tonn af súkkulaði eru framleidd á ári í Belgíu eða um 22 kíló á hvern heimamann.

Galleries St. Hubert er elsta verslunargata í bogagöngum í Evrópu, frá 1847

Dýpsta sundlaug heims er í Brussel, 35 metra djúp.

Þar er safn um sögu og þróun frönsku kartöflunnar

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s