Ég hef verið í fríi frá bókmenntagagnrýni um hríð og engan ritdóm skrifað á þessu ári. Það er í fyrsta skipti síðan 1999. Veröldin heldur samt áfram að snúast.
Ég hef verið í fríi frá bókmenntagagnrýni um hríð og engan ritdóm skrifað á þessu ári. Það er í fyrsta skipti síðan 1999. Veröldin heldur samt áfram að snúast.