Gamalt þulubrot

 

29187203_836896113168657_619012986169720832_o

Oddný Guðmundsdóttir

1908-1983

(mynd úr Iðunni, 1933)

 

 

Bráðum kemur pósturinn með bréfið til mín.

Ég sópa og þvæ í kotinu, og sól í gluggann skín.

Ég sópa allan bæinn og segi: Afi minn,

viltu að ég geri við gamla stakkinn þinn?

Viltu, að ég segi þér sögur, litla Björg?

Sögur eða ævintýr, ég kann þau svo mörg.

Sögur verða gamlar, en ein er alltaf ný:

Aldrei kemur bréfið, þó ég bíði eftir því.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s