Grandagarður er aðalpleisið um þessar mundir. Borðaði á Messanum í dag, þar er hlaðborð alla daga. Ljúffengar gellur, bragðgóðir fiskréttir, frábær plokkfiskur, einfalt salat og ágætis súpa. Kaffi innifalið. Mæli með Messanum og ekki spillir útsýnið yfir höfnina.