„Börn eru ekki vasaútgáfa af fullorðnu fólki. Þau hugsa ekki kerfisbundið. Það sem okkur þykir merkilegt, skiptir engu í þeirra augum. Þau verða að sjá atburði í myndum, og þeir verða að vekja hjá þeim tilfinningar. Einhver taldi nauðsynlegt fyrir börn að læra að búa til línurit. Það hljóta að vera undarleg börn, sem eru sólgin í að læra fróðleik af línuritum.“
Oddný Guðmundsdóttir
frá Hóli á Langanesi
Orðaleppar og aðrar ljótar syrpur 1983