Nýr fákur

0014145_2018_stevens_izoard

Það  hefur blundað í mér lengi að fá mér léttara hjól. Minn góði Wheeler er í toppstandi en ansi er hann þungstígur þrátt fyrir 21 gír. Svo ég fékk mér eitt fislétt í Everest í gær og nú á ég tvö hjól sem bæði eru gangfær. Það stríðir gegn öllu í mínu uppeldi þar sem nægjusemi var dyggð, það stríðir líka gegn hugsjón minni um að kaupa ekki meira dót en ég læt mig hafa það. Ofan í kaupið þarf nýi fákurinn sérstaka pedala og skó, hraðamæli og rassmjúkar hjólabuxur. En ég hlakka mikið til að hleypa þessum í sumar.

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s