Rokkstarnan Tina Turner (Anna Mae Bullock, f. 1939) á sér margar hliðar. Eftir viðburðaríka og stormasama ævi býr hún á afskekktri sólskinseyju og helgar líf sitt andlegum málum, íhugun og jóga. Sjálfsævisaga hennar er nýkomin út.
Rokkstarnan Tina Turner (Anna Mae Bullock, f. 1939) á sér margar hliðar. Eftir viðburðaríka og stormasama ævi býr hún á afskekktri sólskinseyju og helgar líf sitt andlegum málum, íhugun og jóga. Sjálfsævisaga hennar er nýkomin út.