Mannlýsing

Ég þekkti Hallgrím vel, og við vorum alltaf kunningjar, og hafði ég alltaf gaman að sjá hann og tala við hann. – Hann var að mörgu leyti merkilegur maður og öðruvísi en fólk er flest. Heldur var hann lítill vexti og grannholda, en svaraði sér heldur vel. Dálítið var hann tileygður og blindur á öðru auga frá æsku, hafði lítinn en fallegan hnakka, allmjög var hann útskeifur, en hnén mjög náin.

Úr Heimdraga II, 1965, bls. 71.

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s