Rafvirki búinn að gera sitt að mestu. Múrari afboðaði sig. Pípari guggnaði á að setja hita í gólfið. En yfirsmiður kom með prófílana fyrir niðurtekna loftið. Já, maður er kominn með lingóið.
Kannski skrapar maður lausa málningu af veggjum um helgina. Og þurrkar af ryk. Bara bið framundan.
Fá rafvirkjan til að setja hita í gólfið….það er hægt 😁