Dagur fimm

Rafvirki búinn að gera sitt að mestu. Múrari afboðaði sig. Pípari guggnaði á að setja hita í gólfið. En yfirsmiður kom með prófílana fyrir niðurtekna loftið. Já, maður er kominn með lingóið.

Kannski skrapar maður lausa málningu af veggjum um helgina. Og þurrkar af ryk. Bara bið framundan.

1 athugasemd

Skildu eftir svar við Gunna Hætta við svar